Er mögulega verið að svindla á þér? Ungt fólk og erlendir starfsmenn eru í mestri hættu á að brotið sé á þeim á vinnumarkaði.

Launaþjófnaður, prufuvaktir, jafnaðarkaup, R-vaktir, ólaunuð störf, áreiti og misrétti.

Veist þú dæmi þess að brotið sé á ungu fólki eða erlendum starfsmönnum á vinnumarkaði eða hefur þú sjálf/ur orðið fyrir slíku?

Taktu þátt í átaki ASÍ – deilum reynslu okkar með myllumerkinu #EkkertSvindl og upprætum svindlið!

#EkkertSvindl

Svört vinna

Polski
English

launaseðill

Polski
English

stéttarfélög

Polski
English

Sjá fleiri myndbönd

Alþýðusamband Íslands, ásamt aðildarsamtökum sínum, stendur að verkefni gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi með yfirskriftinni EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!

Nánar um verkefnið

Það tapa allir á undirboðum á vinnumarkaði
og svartri atvinnustarfsemi

Útlendingar og ungt fólk

Hlunnfarin um laun, starfskjör og aðbúnað.

LAUNAFÓLK ALMENNT

Grafið undan þeim réttindum og árangri sem náðst hefur á vinnumarkaði.

FYRIRTÆKIN

Grafið undan samkeppnisstöðu þeirra sem hafa hlutina í lagi.

SAMFÉLAGIÐ ALLT

Grafið undan heilbrigðis- velferðar- og menntakerfinu.

Vertu með vinnutímana á hreinu

Klukk er tímaskráningarapp sem hjálpar þér að halda utan um vinnutímana þína með einföldum hætti. Þannig hjálpar appið upp á að þú fáir rétt greitt frá þínum launagreiðanda.

Nánar um appið

Góð ráð

veikindi og slys

Veikist þú þegar þú átt að vera í vinnu hefur þú rétt til að vera heima komist þú ekki til vinnu vegna veikindanna.

Nánar um veikindi og slys

frí

Skipta má réttindum vegna orlofs í tvennt; réttur til frítöku og réttur til greiðslu launa í orlofi. Allir eiga rétt á sumarfrí eða orlofi eins og það er kallað í lögum og kjarasamningum.

Nánar um frí

vinnutími

Í lögum er að finna þá meginreglu að fullt starf feli í sér að starfsmaður vinni 8 tíma á dag 5 daga vikunnar eða alls 40 vinnustundir.

Nánar um vinnutíma

stéttarfélög

Í stuttu máli má segja að stéttarfélög séu félagasamtök launafólks sem ætlað er að gæta hagsmuna þess gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum.

Nánar um stéttarfélög

ráðningar

Áður en þú hefur störf eiga laun og aðrar greiðslur að liggja fyrir því erfiðara kann að vera að semja um slíkt við atvinnurekanda þegar þú hefur hafið störf.

Nánar um ráðningar

uppsögn

Ef þú vilt segja upp vinnunni eða atvinnurekandi vill segja þér upp þarf að gera það með formlegri uppsögn. Uppsagnarfrestur er mismunandi.

Nánar um uppsögn

nám og styrkir

Stéttarfélögin bjóða félagsmönnum sínum upp á margskonar styrki til að sækja námskeið og endurmenntun.

Nánar um nám og styrki

Þekktu þinn rétt

Launaseðill

jafnaðarkaup

starfslok

vinnutími

orlof

veikindi

ráðningarsamningur

Einu sinni var …

HEIMKOMA

partý

launamunur

launamál

seiðkarl

útlendingur

Stöndum vörð um okkar kjör og stöðvum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Ef þú hefur ábendingu eða spurningar til okkar myndum við gjarnan vilja heyra frá þér. Ef þú vilt koma frekari upplýsingum á framfæri getur þú sent tölvupóst á ASÍ. Fullum trúnaði heitið.

Viljir þú svar þarf netfang þitt að fylgja ábendingunni.

If you want answer, you must write your email in the message.

Jeśli chcesz otrzymać odpowiedź, musisz napisać swoją wiadomość e-mail w wiadomości.

Takk fyrir. Skilaboð þín hafa verið móttekin.

Úbs. Eitthvað fór úrskeiðis.